"Þetta var mitt stærsta break-through ..." - Sara María - #3
Update: 2025-02-13
Description
Hin magnaða Sara María kíkti í spjall. Hún er að halda ráðstefnu um hugvíkkandi efni í Hörpu í lok febrúar. Í spjallinu var farið yfir víðan völl á andlega ferðalaginu - allt frá tiltektum í geymslum og skúffum - yfir í hvernig hennar stærsta opnun var á hugvíkkandi ferðalagi með Iboga.
Hér má sjá nánar um ráðstefnuna sem fer fram 27-28 feb.
https://www.psychedelicsiceland.com/
Hér má sjá nánar um ráðstefnuna sem fer fram 27-28 feb.
https://www.psychedelicsiceland.com/
Comments
In Channel




